Categories
Uncategorized

Lærum af árangri!

 

Hvenær síðast varstu dálítið ánægð(ur) með þig? Eitthvað sem hafði lukkast. Reyndu að greina og gefa þér til tekna, hvað gerði það að verkum að þá gekk allt upp? – var það eitthvað sem þú hugsaðir, gerðir, sagðir, var það einhver sem þú hafðir vit á að leita til?

Að elda eftir uppskrift, er að læra af árangri annarra. Eða þegar við eldum eitthvað sem við höfum smakkað hjá öðrum.elda

Við skulum læra af árangri!

By Gaudeamus

MA Vinnu- og félagssálfræði. Formaður félags um jákvæða sálfræði. Framhaldsskólakennari til margra ára. Verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg. Hlátursjóga leiðbeinandi og fyrirlestari á sviði jákvæðrar sálfræði og heldur námskeið á sviði félags- og jákvæðrar sálfræði
hrefnagudmunds@simnet.is s: 867-4115

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s