Categories
Uncategorized

Qi Gong

Sæl. Ég hef lítið verið að setja nýtt efni hér inn, nema ég rekist á eitthvað sem höfðar sérstaklega til mín. En nú er ég byrjuð í Qi gong námi og hef mikið yndi af því og verð Qi Gong kennari að lokum, búin með 1/3. Gaman að því!

Áhugavert?

Nú þá mæli ég með þessu myndbandi til að byrja einhversstaðar:

og svo hef ég tekið þátt í Qi Gong hjá tveirheimar.is

Meira síðar og góðar stundir 🙂

Bláber