Categories
Uncategorized

Lífsreglur I

Alltaf er maður að rekast á eitthvað áhugavert 🙂

 

Ágætt að skoða pittina sem skila litlu – þetta teljast ekki góðar vörður í lífinu:

  • Reyndu að geðjast öllum
  • Óttastu breytingar
  • Lifðu í fortíðinni
  • Talaðu sjálfa þig niður
  • Ofhugsa

áhyggjur

 

Categories
Uncategorized

Mikilvægar myndir

Lífið er upp og niður, samfélagsmiðlar sýna yfirleitt bara glansmynd – því vil ég halda þessum myndum vel til haga 🙂 sem hvatning til þín og mín 🙂

There is no elivator to success

börnin maður, börnin

Categories
Uncategorized

Qi Gong við Jökulsárlónið:

Frúin gerir The Eight Silke Brocades Practice:

 

Hér má sjá æfingarnar betur:

 

Categories
Uncategorized

Fjórar stoðir lífsfyllingarinnar – orð Héðins Unnsteinssonar:

Héðinn unnsteinsson
Fjórar stoðir lífsfyllingar:
1. Að upplifa sig tilheyra
2. Að upplifa sig hafa tilgang
3. Að upplifa stórfengleika
4. Að segja sögur

 

RK_Watercolour_A-Lot-of-Sorrow_Photo-Roman-März-6-800x632

Categories
Uncategorized

Jákvæð sálræði og hönnun:

Myndband um hvernig umhverfið okkar getur haft áhrif á okkur – áhrif hönnunar, lita, hugmynd 🙂  – þarna er komið inn á hvernig bjartir litir, lifandi umhverfi, getur skapað gleði og verið hugmyndaukandi – svo er um að gera að rannsaka hvort þessar hugmyndir standist!

Categories
Uncategorized

Streita og heilsufar

Streita er tilfinning um að þú ráðir ekki við aðstæður. Að það er verið að krefja þig um að bregðast við einhverju sem er þér ofviða. Eða þér finnst það vera þér ofviða. Eitt er auðvitað hvernig aðstæðurnar eru, annað svo hvernig þú upplifir þær og bregst svo við.

Hér er hið þekkta Homes og Rahe streitupróf, frá 1967. Þetta streitumatspróf byggir á svörum 5000 einstaklinga, þar sem mest streituástand sem hægt er að hugsa sér er það að missa maka sinn, skilnaður er í öðru sæti og í neðst sætunum er t.d. að halda jól og afmæli.

Ef þú t.d. missir vinnuna og maka þinn á sama tíma, er ljóst að allar aðstæður þínar eru að fara að taka miklum breytingum og þú hefur margt að hugsa um. Rannsókn Homes og Rahe sýndu fram á að ef þú upplifir miklar breytingar í þínu lífi á stuttum tíma, mun það að öllum líkindum hafa mikil áhrif á heilsu þína. Hér er hægt að taka prófið (er á ensku):

https://www.mindtools.com/pages/article/newTCS_82.htm

stress.jpg